Fangaðu Vestfirði á göngu

Fangaðu Vestfirði á göngu

Boð í villta náttúru

Við höfum gengið um Vestfirði í áratug og nú höfum við fléttað saman hið jarðneska og himneska til að vísa þér veginn á leið þinni.

Boð í villta náttúru

Við höfum gengið um Vestfirði í áratug og nú höfum við fléttað saman hið jarðneska og himneska til að vísa þér veginn á leið þinni.

Vegna ástar á Vestfjörðum

Vegna dálætis á gönguleiðum og fyrir alla sem leita ævintýra og vilja upplifa stað og stund á dýpri hátt …

 

Þú færð í hendur ávöxtinn af tíu ára leiðsögn okkar með gangandi listasmiðjum og vinnu við náttúruvernd á Vestfjörðum. Í bókinni Áttaðu þig á Vestfjörðum er sú upplifun fléttuð saman til að vísa þér veginn að hjarta svæðisins.

 

Bókin er full af hagnýtum ráðum, sögum, ljóðum, siðum og hefðum sem dýpka samband þitt við mennska og ómennska samborgara þína á ferð þinni um fornar slóðir til lands og sjávar.

Vegna ástar á Vestfjörðum

Vegna dálætis á gönguleiðum og fyrir alla sem leita ævintýra og vilja upplifa stað og stund á dýpri hátt …

 

Þú færð í hendur ávöxtinn af tíu ára leiðsögn okkar með gangandi listasmiðjum og vinnu við náttúruvernd á Vestfjörðum. Í bókinni Áttaðu þig á Vestfjörðum er sú upplifun fléttuð saman til að vísa þér veginn að hjarta svæðisins. 

 

Bókin er full af hagnýtum ráðum, sögum, ljóðum, siðum og hefðum sem dýpka samband þitt við mennska og ómennska samborgara þína á ferð þinni um fornar slóðir til lands og sjávar.

Verkið

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. 

Verkið

Finndu þína eigin skapandi leið​

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða.