Að hlusta með fótunum …

Að hlusta með fótunum …

Ganga er undirstaða alls sem við gerum. Síðasta áratuginn höfum við varið ótal stundum við rannsóknir, kannanir og skráningu á gömlum gönguleiðum um Vestfirði til að geta fært ykkur bókina Um vestfirska gönguslóða.

Nýkortlagðar gönguleiðir

Um vestfirska gönguslóða er handhæg leiðsögubók um 21 afskekkta smala- og gönguleið milli Ísafjarðar, höfuðstaðar Vestfjarða og lundabyggðanna í Látrabjargi. Góður ferðafélagi ásamt Kort yfir slóða á Vestfjörðum með lýsingu á hverri leið, hækkun, viðeigandi ábendingum um öryggi ásamt sögum sem eiga rætur á svæðinu.

Nýkortlagðar gönguleiðir

Um vestfirska gönguslóða er handhæg leiðsögubók um 21 afskekkta smala- og gönguleið milli Ísafjarðar, höfuðstaðar Vestfjarða og lundabyggðanna í Látrabjargi. Góður ferðafélagi ásamt Kort yfir slóða á Vestfjörðum með lýsingu á hverri leið, hækkun, viðeigandi ábendingum um öryggi ásamt sögum sem eiga rætur á svæðinu.

“Þú gengur, fótspor þín eru
vegurinn og ekkert annað;
hér er enginn vegur, göngumaður,
þú skapar veginn með göngu þinni.”

—Antonio Machado

​Verkið​

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. Skráðu þig til að fá upplýsingar um forsölu á þessu fyrsta verki sinnar tegundar. 

​Verkið​

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. Skráðu þig til að fá upplýsingar um forsölu á þessu fyrsta verki sinnar tegundar.