Hjarta Vestfjarða
Hjarta Vestfjarða
Áttaðu þig á Vestfjörðum er fjársjóðskista full af skapandi hugmyndum um göngur sem hafa slípast og fágast gegnum árin við leiðsögn hópa í ævintýraferðum um svæðið.
Bókin er innbundin og í henni má finna skapandi skrif, myndlistarverk, ljósmyndir og hugleiðingar sem dýpka samband lesandans við Vestfirði. Ómissandi fyrir alla sem hyggja á ferð um Vestfirði.