​Dálæti á slóðum

​Dálæti á slóðum

Slóðar verða til vegna endurtekinnar umferðar. Þótt margir af gömlu slóðunum á Vestfjörðum hafi horfið eru aðrir enn sýnilegir í landslaginu. Okkur dreymir um að tengja saman net slóða um Vestfirði sem styðja við vistfræði svæðisins og sjálfbæra ferðamennsku.

Kort yfir slóða á Vestfjörðum

Slóðar móta upplifun okkar af hverjum stað hvort sem hann er inni í landi eða niðri við sjóinn. Vatns- og veðurþolið kort (50x70cm í fullri stærð, 10x17cm samanbrotið; í litum) með 21 gönguleiðum á framúrskarandi gervihnattamyndum fyrsta göngukort slíkrar gerðar á Íslandi. Upplýsingum um staðsetningar var safnað með því að ganga leiðirnar og skrá GPS hnit af ítrustu nákvæmni. Á kortinu koma líka fram upplýsingar um heitar uppsprettur, laugar, söfn, neyðarskýli og fleira. 

 

Ertu að leita að ævintýrum? Stað til að hægja ferðina og draga andann? Skjóli frá áreiti stafrænnar tilveru? Finndu þína leið til Vestfjarða og hjálpaðu okkur að gefa slóðum á svæðinu framhaldslíf.

Kort yfir slóða á Vestfjörðum

Slóðar móta upplifun okkar af hverjum stað hvort sem hann er uppi í landi eða niðri við sjóinn. Vatns- og veðurþolið kort (50x70cm í fullri stærð, 10x17cm samanbrotið; í litum) með 21 gönguleiðum á framúrskarandi gervihnattamyndum fyrsta göngukort slíkrar gerðar á Íslandi. Upplýsingum um staðsetningar var safnað með því að ganga leiðirnar og skrá GPS hnit af ítrustu nákvæmni. Á kortinu koma líka fram upplýsingar um heitar uppsprettur, laugar, söfn, neyðarskýli og fleira. 

 

Ertu að leita að ævintýrum? Stað til að hægja ferðina og draga andann? Skjóli frá áreiti stafrænnar tilveru? Finndu þína leið til Vestfjarða og hjálpaðu okkur að gefa slóðum á svæðinu framhaldslíf.

Svæði fyrir slóða

Með því að ganga, hlaupa, hjóla eða róa eftir leiðunum sem við höfum lýst, hjálpar þú til við að endurvekja þær og viðhalda þeim.

Svæði fyrir slóða

Með því að ganga, hlaupa, hjóla eða róa eftir leiðunum sem við höfum lýst, hjálpar þú til við að endurvekja þær og viðhalda þeim. 

‘Menn eru hvorki fyrstu vegkönnuðir á jörðinni né þeir fremstu'

—Robert Moor

​Verkið

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. 

​Verkið

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. Skráðu þig til að fá upplýsingar um forsölu á þessu fyrsta verki sinnar tegundar.