Náðu sambandi við náttúruna

Náðu sambandi við náttúruna

Um vistfræði hefur að geyma vistfræðilegan og menningarlegan fróðleik sem nærir samband þitt við náttúru Vestfjarða til lands og sjávar.

Við land og sjó

Í bókinni Um vistfræði er að finna lýsingar á yfir 80 tegundum plantna og dýra. Fjallað er um jurtir, sjávargróður, sveppi, skófir, fugla, landspendýr, sjávarspendýr og fiska og hinn þekkti listamaður Jón Baldur Hlíðberg hefur teiknað mjög glæsilegar myndir. Þar er einnig að finna ljóð, smásögur, menningar-vistfræði, upplýsingar um tínslu og mataruppskriftir.

Við land og sjó

Í bókinni Um Vistfræði er að finna lýsingar á yfir 80 tegundum plantna og dýra. Fjallað er um jurtir, sjávargróður, sveppi, skófir, fugla, landspendýr, sjávarspendýr og fiska og hinn þekkti listamaður Jón Baldur Hlíðberg hefur teiknað mjög glæsilegar myndir. Þar er einnig að finna ljóð, smásögur, menningar-vistfræði, upplýsingar um tínslu og mataruppskriftir.

'Ég hef málað myndir af dýrum í áratugi og er heillaður af fiskum, úldnum kröbbum, hverju sem er. Ég einfaldlega elska náttúruna. Þannig hefur það verið frá því að ég var lítill strákur'

Jón Baldur Hlíðberg
Listamaður

Plöntur

Þari

Sveppir og skófir

Fuglar

Landspendýr

Sjávarspendýr

Beinfiskar og brjóskfiskar

Hryggleysingjar

"Þessir slóðar hefðu ekki getað verið
vistfræðilegri, margar dýrategundir höfðu ofið
tilvist þeirra, reknar áfram af eðlishvöt."

​Verkið​

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Áttaðu þig á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. 

​Verkið​

Finndu þína eigin skapandi leið

Bókin Að rata á Vestfjörðum og fylgifiskar hennar auðvelda þér að upplifa hið villta hjarta Vestfjarða. Skráðu þig til að fá upplýsingar um forsölu á þessu fyrsta verki sinnar tegundar.